fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Hættir í Pepsi deildinni og stefnir á heimsmeistaratitilinn í pílukasti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:44

Matthías þegar hann gekk í raðir Grindavíkur árið 2010.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Örn Friðriksson sem staðið hefur vaktina í vörn Grindavíkur síðustu ár, er hættur í fótbolta. Hann greinir frá þessu á Facebook.

Matthías er 32 ára gamall en hann hefur spilað með Grindavík frá árinu 2010.

Hann lék 16 leiki í Pepsi deildinni í sumar og hefur átt stóran þátt í að koma Grindavík aftur í fremstu röð.

,,Fótbolti hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi en eftir síðasta ár hefur metnaðurinn og áhuginn farið minnkandi og því tími kominn til að einbeita sér að öðrum hlutum,“ skrifar Matthías á Facebook.

Matthías er öflugur pílukastari og hefur verið einn af þeim sem hefur kveikt áhuga Íslendinga á þessari skemmtilegu íþrótt.

,,Takkaskórnir eru því komnir uppá hilluna í bili en ég óska Grindavík alls hins besta í sumar. Nú verður fókusinn settur á fjölskylduna og svo auðvitað stefnt á heimsmeistaratitilinn í pílukasti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Í gær

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”
433Sport
Í gær

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“