fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Salah ekki lengur á samskiptamiðlum – Eyddi öllu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur verið frábær á þessu tímabili líkt og á því síðasta.

Salah er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en liðið treystir mikið á hans mörk.

Nú er Egyptinn í umræðunni eftir undarlegt tíst sem hann lét inn á Twitter-síðu sína í gær.

Fólk reyndi lengi átta sig á því hvað Salah var að segja en hann ætlar sér einhverja stóra hluti árið 2019

Hann ætlar að koma sér í einhvern veginn samband á þessu ári en annars er mjög erfitt að skilja hvað hann á við.

Nú hefur Salah eytt bæði Twitter-aðgangi sínum og Instagram aðgangi eftir fjölmargar spurningar fólks.

Hvort hann virki aðganginn aftur verður að koma í ljós en ljóst er að staðan er ansi undarleg.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harkaleg rifrildi í herbúðum United: Þetta gerði Solskjær í gær

Harkaleg rifrildi í herbúðum United: Þetta gerði Solskjær í gær
433Sport
Í gær

Þrír Íslendingar skoruðu á sjö mínútum

Þrír Íslendingar skoruðu á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Svona átti David Beckham að líta út árið 2020 – Þetta ár hlýtur að enda illa

Svona átti David Beckham að líta út árið 2020 – Þetta ár hlýtur að enda illa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsene Wenger völlurinn?

Arsene Wenger völlurinn?