fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Einn ástsælasti grínleikari Bandaríkjanna elskar Arsenal – Ætlar að taka við af Cech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny DeVito er leikari sem margir kannast við en hann hefur leikið í fjölmörgum bíómyndum.

DeVito er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann greindi frá því á verðlaunahátíð í gær.

Bandaríkjamaðurinn leikur þessa dagana í þáttunum vinsælu ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.

Hann mun fylgjast með á föstudaginn þegar Arsenal mætir Manchester United í enska bikarnum.

,,Þetta er stór vika fyrir mig, það er gaman að vera hérna. Það er Arsenal leikur á föstudaginn!“ sagði DeVito.

,,Ég fer á reynslu á laugardaginn og ætla að taka starfið af Petr Cech, markmanninum. Áfram Arsenal!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum
433Sport
Í gær

Er þetta ofmetnasti þjálfari heims? – Tækifærin að renna út

Er þetta ofmetnasti þjálfari heims? – Tækifærin að renna út
433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba fór á tvöfalt stefnumót ásamt mótherja morgundagsins

Pogba fór á tvöfalt stefnumót ásamt mótherja morgundagsins