fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mo Salah er fá orðspor fyrir leikaraskap sinn, dómarar verða að taka hart á honum,“ sagði Keith Hackett, fyrrum dómari ensku úrvalsdeildarinanr um Mohamed Salah leikmann Liverpool.

Salah er einn besti leikmaður í heimi, hann hefur hins vegar á þessari leiktíð verið að fá á sig orðspor fyrir leikaraskap.

Salah reyndi að fiska víti um helgina að mati Hackett gegn Crystal Palace, hann segir að dómarar muni á endanum fara að taka hart á þessu. Hann segir að orðspor Salah muni fara að hafa áhrif á dómara.

,,Salah er einn besti leikmaður deildarinnar, magnaður markaskorari sem gæti á endanum tryggt liðinu sigur í deildinni,“ sagði Hackett.

,,Það er samt slæmur hluti við leik hans sem gæti verið að skemma orðspor hans. hann fer auðveldlega til jarðar, minnsta snerting í vítateignum og hann fer niður.“

,,Þetta hefur verið tæpt á síðustu vikum, hann fær víti gegn Newcastle og Brighton en gegn Palace á laugardag, dýfði hann sér augljóslega. Hvort sem það var smá snerting eða ekki, þá lék hann sér að því að falla til jarðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið