fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mo Salah er fá orðspor fyrir leikaraskap sinn, dómarar verða að taka hart á honum,“ sagði Keith Hackett, fyrrum dómari ensku úrvalsdeildarinanr um Mohamed Salah leikmann Liverpool.

Salah er einn besti leikmaður í heimi, hann hefur hins vegar á þessari leiktíð verið að fá á sig orðspor fyrir leikaraskap.

Salah reyndi að fiska víti um helgina að mati Hackett gegn Crystal Palace, hann segir að dómarar muni á endanum fara að taka hart á þessu. Hann segir að orðspor Salah muni fara að hafa áhrif á dómara.

,,Salah er einn besti leikmaður deildarinnar, magnaður markaskorari sem gæti á endanum tryggt liðinu sigur í deildinni,“ sagði Hackett.

,,Það er samt slæmur hluti við leik hans sem gæti verið að skemma orðspor hans. hann fer auðveldlega til jarðar, minnsta snerting í vítateignum og hann fer niður.“

,,Þetta hefur verið tæpt á síðustu vikum, hann fær víti gegn Newcastle og Brighton en gegn Palace á laugardag, dýfði hann sér augljóslega. Hvort sem það var smá snerting eða ekki, þá lék hann sér að því að falla til jarðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433Sport
Í gær

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“