fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

Tveir bestu menn handboltalandsliðsins ekki með: Verður Aron Einar óvænt í hóp?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður brekka fyrir handboltalandsliðið á Heimsmeistaramótinu í dag þegar liðið mætir Frakklandi. Tveir bestu leikmenn liðsins verða fjarverandi vegna meiðsla. Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson verða ekki með.

Aron er besti handboltamaður Íslands og Arnór Þór hefur verið jafn besti leikmaður liðsins á mótinu.

Það verður því erfitt verkefni að mæta einu besta handboltalandsliði í heimi án þeirra. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins hefur hins vegar boðið fram krafta sína.

Arnór Þór er einmitt bróðir Arons en Aron var mjög öflugur handboltamaður á sínum yngri árum. Hefði hann valið þá íþrótt eru allar líkur á að hann væri í þessu landsliði í dag.

Miðað við Twitter færslu Arons þá verður hann staddur í Köln í dag og hann býður fram krafta sína. ,,Ég tók skóna með til öryggis. Vantar í hóp?,“ skrifar Aron Einar.

Guðmundur Þ. Guðmundsson gæti gert margt vitlausara en að fá óskabarn þjóðarinnar, í hóp sinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Í gær

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Í gær

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“