fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur aðeins tjáð sig um tíma sinn hjá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United í desember eftir slæmt gengi en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili.

Það er eitt það besta sem Mourinho hefur afrekað á mögnuðum ferli þar sem hann hefur unnið yfir 20 titla.

,,Stundum höldum við það sem við sjáum en við vitum ekki hvað gerist á bakvið tjöldin og hvað hefur áhrif á það sem við sjáum,“ sagði Mourinho.

,,Það er mjög mikilvægt. Ef ég segi ykkur, til dæmis, að eitt það besta sem ég hef afrekað á ferlinum var að enda í öðru sæti með Manchester United?“

,,Þið segið að ég sé klikkaður, að ég hafi unnið 25 titla og segi að það að hafna í öðru sæti sé eitt það besta sem ég hef afrekað.“

,,Ég segi það enn og aftur því fólk veit ekki hvað gengur á bakvið tjöldin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433Sport
Í gær

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“