fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel di Maria var ekki frábær á Englandi en hann lék með Manchester United í aðeins eitt ár.

Hann var fenginn til félagsins af Louis van Gaal árið 2014 en var svo farinn til Paris Saint-Germain ár síðar.

Di Maria segir að það sé Van Gaal að kenna hversu illa gekk á Old Trafford en það voru vandamál þeirra á milli.

,,Ég var bar þarna í eitt ár. Þetta var ekki besti tíminn á ferlinum eða meira að ég mátti ekki upplifa mína bestu tíma þarna,“ sagði Di Maria.

,,Það voru vandamál á milli mín og þjálfarans á þessum tíma. Ég þakka Guði fyrir að hafa komist til PSG og sýnt hvað í mér býr.

Di Maria spilaði 32 leiki fyrir United á þessum tíma en tókst aðeins að skora fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433Sport
Í gær

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“