fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

Fær að æfa með United og Ferguson var mjög hrifinn: ,,Hvað með þetta mark?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giuseppe Rossi, fyrrum leikmaður Manchester United, æfir nú með félaginu en hann reynir að finna sér nýtt lið.

Rossi er 31 árs gamall í dag en hann var áður á mála hjá United þar sem hann fékk þó lítið að spila.

Ole Gunnar Solskjær þjálfar lið United í dag en hann lék einmitt með Rossi hjá félaginu undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Ferguson var mættur á æfingasvæði United á laugardag og sá þar Rossi og var hrifinn af því sem hann varð vitni af.

,,Við munum ekki semja við Giuseppe held ég en hann hefur æft vel með okkur,“ sagði Solskjær um málið.

,,Hann lítur út fyrir að vera í góðu standi og leitar sér að félagi. Hann verður örugglega með okkur í viku í viðbót nema annað félag taki við honum.“

,,Hann skoraði stórkostlegt mark á æfingu á laugaraginn og stjórinn [Ferguson] sneri ser við og sagði: ,,Hvað með þetta mark, maður?“.

,,Þetta snýst aðeins um að við séum að hjálpa honum að koma sér í stand fyrir næsta skref svo ef það eru lið sem hafa áhuga þurfa þau að flýta sér!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Í gær

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Í gær

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“