fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Leikmaður Liverpool settur í bann: ,,Þetta lið er fullt af píkum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og Króatíu hefur verið settur í eins leiks bann fyrir ummæli sín um Sergio Ramos og Spánverja.

Ummælin lét Lovren falla þann 15 n´vember eftir 3-2 sigur liðsins á Spáni.

Varnarmaðurinn knái mun því missa af næsta landsleik en Lovren er illa við Ramos. Ástæðan tengist úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári.

Þar var Ramos í átökum við Mo Salah sem meiddist og fór það illa í alla sem tengjast Liverpool.

Eftir sigurinn fór Lovren á Instagram og lét í sér heyra. ,,Haha, 3-2. Haltu áfram að tala félagi (Ramos). Þetta er fullt lið af píkum.“

Það er UEFA sem setur Lovren í bann sem er meiddur þessa stundina hjá Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór vill upplifa sömu augnablik: ,,Getið dæmt okkur af þessum leikjum“

Gylfi Þór vill upplifa sömu augnablik: ,,Getið dæmt okkur af þessum leikjum“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrt af hverju Viðar er óvænt mættur aftur í hópinn

Útskýrt af hverju Viðar er óvænt mættur aftur í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mál Alfreðs sett á ís: ,,Maður vill helst ekki ræða það“

Mál Alfreðs sett á ís: ,,Maður vill helst ekki ræða það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hann fór til Katar: Hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur

Aron tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hann fór til Katar: Hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svindl og svínarí gæti bjargað Ara og félögum: ,,Þetta er búið að vera hrikalegt“

Svindl og svínarí gæti bjargað Ara og félögum: ,,Þetta er búið að vera hrikalegt“
433Sport
Í gær

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag
433Sport
Í gær

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?