fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Bandaríkjamenn brjálaðir eftir fyllerí Wayne Rooney: Þarf að svara til saka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, var handtekinn í Washington í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Bandarískir fjölmiðlar keppast við að fjalla áfram um málið en Rooney var handtekinn á Metropolitian flugvellinum sem er í Washington.

Rooney hafði verið í Sádí Arabíu og horft á kappakstur en var svo handtekinn á flugvellinum vegna ölvunnar á almannafæri. Einnig er greint frá því að Rooney hafi blótað mikið er hann var drukkinn og var alls ekki til fyrirmyndar.

Rooney ættu flestir að þekkja en hann lék lengi með United og svo síðar Everton. Hann spilar í dag með DC United í MLS-deildinni.

Stjórnarmenn MLS deildarinnar eru sagðir brjálaðir enda sér deildin að hluta til um að borga stjörnum hennar laun.

Þeir telja að fyllerí Rooney sé að skemma orðspor deildarinnar og hafa kallað sóknarmanninn knáa á sinn fund.

Áfengi hefur reglulega komið Rooney í vandræði í einkalífinu en hann er einn launahæsti leikmaður MLS deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum