fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Hlær að þeim sögusögnum að hann sé á leið til United: Þið eruð glataðir, skrifið um þetta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir tekið eftir sögusögnunum sem tengjast varnarmanninum Milan Skriniar.

Skriniar er 23 ára gamall varnarmaður Inter Milan og er sterklega orðaður við brottför þessa dagana.

Bæði Manchester United og Atletico Madrid eru sögð áhugasöm en Króatinn er orðinn þreyttur á sögusögnum.

Hann birti færslu á Instagram í dag þar sem hann hlær að þeim sögusögnum um að hann sé að fara til United.

,,Þið skrifið um hluti sem þið vitið ekkert um. Þið eruð glataðir. Skrifiði grein um þetta,“ skrifaði Skriniar.

Það er því útlit fyrir að varnarmaðurinn sé ekki á förum og væri til í að þessar sögur myndu minnka.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“