fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG borgar vinum sínum meira en milljón á mánuði til að hanga með sér í París.

Gil Cebola, Jota Amancio og Carlos Henrique eru æskuvinir Neymar sem búa með honum í París.

Hann greiðir þeim öllum 10 þúsund evrur á mánuði, 1,3 milljónir á mánuði. Fyrir það eitt að hanga með sér.

Neymar leiðist lífið í París en um er að ræða litla upphæð fyrir hann en hann þénar meira en 2 milljónir evra á mánuði.

Félagarnir geta svo eflaust safnað þessari upphæð á bankabók, því Neymar greiðir reikningana. Hann á einkaflugvél sem félagarnir fá að nota.

Neymar er sagður eiga 130 milljónir evra enda þénað rosalega á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin