fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Rekinn fyrir rasisma í beinni útsendingu: Talaði um að gefa honum tíu banana

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Passirani, sérfræðingur um Seriu A á Ítalíu hefur verið rekinn úr starfi sínu. Ástæðan er rasismi í beinni úsendingu um helgina.

Passirani var þá að ræða Romelu Lukaku, framherja Inter. Hann sagði framherjann öflugan, það væri ekkert hægt að ná af honum boltanum.

,,Ég sé ekki annan framherja í deildinni eins og Lukaku, ekki Inter, AC, Roma eða Lazio,“ sagði Passirani.

,,Hann er svo sterkur, ég kann vel við hann. Hann er svo sterkur, hann hefur eitthvað meira en aðrir. Þetta eru menn sem skora mörk og draga menn til sín.“

,,Ef þú ferð einn í hann, þá ertu dauður. Þú ferð í jörðina, eina leiðin til að trufla hann er með tíu banönum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“