fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Mistök í fréttum RÚV bjuggu til misskilning: „Tóku bara tax payers money fréttirnar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru fjörugar umræður í Dr. Football í dag, líkt og svo oft áður. Þar var rætt um fréttafluttning RÚV af leik KA og HK í Pepsi Max-deild karla. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV sagði þá að KA hefði unnið 1-0 sigur.

Emil Atlason jafnaði hins vegar leikinn í uppbótartíma fyrir HK en Hjörvar Hafliðason, harður HK-ingur. Tók málið upp í þætti dagsins.

,,Fyrir tíu árum hefði Hafliðason orðið brjálaður, hann segir 1-0 og þar við sat. Ég hitti nokkra HK-inga sem héldu að HK hefði tapað, þeir tóku bara tax payers money fréttirnar á þetta. Héldu að leikurinn hefði farið svona,“ sagði Hjörvar, sjálfur Dr. Football.

Hjörvar er duglegur að flagga spjöldum í þættinum en Einar Örn fær það ekki.

,,Ég veit að Einar Örn er meistari, þetta var ansi mikið sem þurfti að leiðrétta eftir þessa frétt. Ég ætla ekki að gefa Einari gult spjald, ég ætla að gefa honum knús. Ég veit að hann gerir ekki þessi mistök aftur, þetta var klukkutíma eftir leik sem þessar fréttir voru.“

Mikael Nikulásson var ögn harðari sinni í nálgun og fór beint í spjald. ,,Auðvitað er þetta spjald á hann, Einar er lang besti íþróttafréttamaðurinn á RÚV. Ég get ekki sett rautt á hann, þá væri lítið eftir. Ef ég væri yfirmaður á RÚV, þá væri hann á fundi núna. Hann er lang besti íþróttafréttamaðurinn á RÚV.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“