fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, er byrjaður að æfa með liðinu en hann var keyptur í sumar.

Saliba er aðeins 18 ára gamall en hann var keyptur fyrir 27 milljónir punda frá Saint-Etienne.

Leikmaðurinn var þó lánaður strax aftur til Frakklands og er því ekki í leikmannahópi enska liðsins.

Hann er þó mættur til London og byrjaður að æfa þar því hann jafnar sig nú eftir hnéaðgerð.

Saliba hefur æft ásamt Kieran Tierney sem kom einnig til Arsenal í sumar og er að jafna sig af meiðslum.

Saliba meiddist um miðjan ágúst en það styttist í að hann geti stigið aftur út á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“