fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Butt nennir ekki vináttuleikjum og þrumaði Bellamy niður – Alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi kveðjuleikur Vincent Kompany en hann yfirgaf lið Manchester City eftir síðasta tímabil.

Kompany er kvaddur á Etihad vellinum í kvöld en hann lék þar lengi og var fyrirliði félagsins.

Goðsagnir Manchester City spila þar við goðsagnir ensku úrvalsdeildarinnar en staðan er 1-1 í hálfleik.

Nicky Butt er á meðal leikmanna úrvalsdeildarliðsins og hann horfir ekki á þennan leik sem einhverja æfingu.

Butt var heldur árásargjarn í fyrri hálfleik og þrumaði Craig Bellamy á meðal annars niður.

Bellamy var allt annað en sáttur með framkomu Butt og lét hann heyra það í kjölfarið.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433
Í gær

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“
433
Í gær

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield