fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |
433

Gracia hissa: ,,Besta tímabil í sögu Watford“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javi Gracia var rekinn frá Watford um helgina en það er ákvörðun sem kom mörgum í opna skjöldu.

Watford endaði í 11. sæti úrvalsdeildarinnar undir stjórn Gracia á síðustu leiktíð og komst einnig í úrslit FA bikarsins.

Gracia var rekinn eftir slæma byrjun á þessari leiktíð og viðurkennir að hann sé heldur hissa.

,,Ég vil koma því á framfæri hversu hissa ég er eftir besta tímabil í sögu Watford,“ sagði Gracia.

,,Ég virði þessa ákvörðun og ítreka að samband mitt við eigendurna er frábært og það mun ekki breytast.“

,,Ég er þakklátur félaginu að leyfa mér að stýra því í ensku úrvalsdeildinni. Reynslan hefur verið frábær og nokkur sérstök augnablik eins og að komast í úrslit FA bikarsins.“

,,Ég vil þakka öllum sem vinna hjá félaginu og hafa gert mér auðvelt fyrir á hverjum degi.“

,,Að lokum vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir stuðninginn alveg frá fyrsta degi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Horfir á Manchester United og skilur ekkert: ,,Hvað eru þeir að reyna að gera?“

Horfir á Manchester United og skilur ekkert: ,,Hvað eru þeir að reyna að gera?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Liverpool eigi besta bakvörð heims – Marcelo átti verðlaunin ekki skilið

Segir að Liverpool eigi besta bakvörð heims – Marcelo átti verðlaunin ekki skilið
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67