fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
433

Vildi fara frá Liverpool en fékk það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool vildi fara frá félaginu í sumar en fékk það ekki. Hann er fjórði kostur Jurgen Klopp í hjarta varnarinnar.

Hann var orðinn þreyttur á endalausum sögusögnum í sumar um að hann væri að fara, ekkert gerðist og Lovren verður hið minnsta fram í janúar, á Anfield.

,,Ég anda léttar að það sé búið að loka glugganum, ég var þreyttur á því að lesa um að ég væri að fara eða ekki frá Liverpool,“ sagði Lovren.

,,Það voru allir að skrifa um Dejan, og vissu ekki neitt. Það pirraði mig, ég íhugaði að fara og vildi fara. Það gerðistekki, mér var tjáð að Liverpool þyrfti á mér að halda. Ég tók því.“

,,Ég vil ekki vera á bekknum og þéna peninga þannig, ég er ekki sáttur á bekknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Mbappe: Myndi deyja fyrir hann

Mbappe: Myndi deyja fyrir hann
433
Fyrir 8 klukkutímum

Búnir að hafa samband við Eriksen

Búnir að hafa samband við Eriksen
433
Fyrir 10 klukkutímum

Vildi aldrei fá umdeildasta leikmann United – Neyddist til að taka við honum

Vildi aldrei fá umdeildasta leikmann United – Neyddist til að taka við honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvíst hvort Jóhann Berg og Rúnar geti spilað leikina mikilvægu í nóvember

Óvíst hvort Jóhann Berg og Rúnar geti spilað leikina mikilvægu í nóvember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane varar tvær stjörnur við – Búnir með enska landsliðinu?

Keane varar tvær stjörnur við – Búnir með enska landsliðinu?
433
Í gær

Segja að Atli Sveinn taki við Fylki

Segja að Atli Sveinn taki við Fylki
433
Í gær

Guardiola segir honum að fara ef hann er ekki ánægður

Guardiola segir honum að fara ef hann er ekki ánægður