Föstudagur 24.janúar 2020
433Sport

Liverpool reyndi að losa sig við Steven Gerrard: Hann vildi aldrei fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og Manchester United er að rugga bátum með ævisögu sinni sem er að koma út.

Hann greinir frá því að Liverpool hafi reynt að losa sig við Steven Gerrard árið 2013, tveimur árum eftir að hann fór svo til Bandaríkjanna

,,Í máli Steven, þá efast ég um að hann hafi viljað fara til Bandaríkjanna árið 2015. Ég hef heyrt að félagið hafi reynt að losa sig við hann tveimur árum áður,“ skrifar Owen.

Gerrard vildi ljúka ferlinum hjá Liverpool en var orðinn of valdamikill.

,,Ég er öruggur á því að hann hafi viljað ljúka ferlinum hjá Liverpool. Spila færri leiki en koma sér hægt og rólega inn í þjálfarateymið.“

,,Það gerðist síðan, hann var svo þekktur og valdamikill. Ég held að félagið hafi losað hann í styttri tíma, Gerrard var stærri en félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“
433Sport
Í gær

Byrjaði sem hobbí en gætu farið alla leið: Þurftu að hætta að taka við auglýsingum – ,,Þarf ekki annað en að benda á búninginn“

Byrjaði sem hobbí en gætu farið alla leið: Þurftu að hætta að taka við auglýsingum – ,,Þarf ekki annað en að benda á búninginn“
433Sport
Í gær

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýjasta vonarstjarna Arsenal – Sá fyrsti síðan Anelka

Nýjasta vonarstjarna Arsenal – Sá fyrsti síðan Anelka