fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Vestri komið á toppinn – Leiknir tapaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. hefur misst toppsætið í 2.deild karla eftir 2-0 tap gegn Selfossi í 18. umferð í dag.

Leiknir þurfti að sætta sig við 2-0 tap á Selfossi og er enn með 34 stig. Selfoss er tveimur stigum fyrir neðan Leikni í þriðja sæti.

Vestri nýtti sér þessi mistök Leiknis og vann Víði 2-1. Vestri er nú með tveggja stiga forskot á toppnum.

KFG er líklega á leið niður um deild eftir tap gegn Völsungi. Völsungur vann 1-0 sigur og er KFG nú sex stigum frá öruggu sæti.

Kári vann 3-1 sigur á Dalvík/Reyni og er nú sex stigum á undan KFG. Fjarðabyggð og ÍR gerðu þá 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik.

Selfoss 2-0 Leiknir F.
1-0 Kenan Turudija
3-0 Þór Llorens Þórðarson

Vestri 2-1 Víðir
1-0 Isaac Freitas
1-1 Mehdi Hadraoui
2-1 Pétur Bjarnason

Dalvík/Reynir 1-3 Kári
0-1 Andri Júlíusson(víti)
0-2 Andri Júlíusson
1-2 Sveinn Margeir Hauksson(víti)
1-3 Andri Júlíusson(víti)

Völsungur 1-0 KFG
1-0 Sverrir Hjaltested

Fjarðabyggð 3-3 ÍR
0-1 Viktor Örn Guðmundsson
1-1 Eysteinn Þorri Björgvinsson
1-2 Ari Viðarsson
2-2 Gonzalo Gonzalez
3-2 Jose Romero
3-3 Ágúst Freyr Hallsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“