fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Vestri komið á toppinn – Leiknir tapaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. hefur misst toppsætið í 2.deild karla eftir 2-0 tap gegn Selfossi í 18. umferð í dag.

Leiknir þurfti að sætta sig við 2-0 tap á Selfossi og er enn með 34 stig. Selfoss er tveimur stigum fyrir neðan Leikni í þriðja sæti.

Vestri nýtti sér þessi mistök Leiknis og vann Víði 2-1. Vestri er nú með tveggja stiga forskot á toppnum.

KFG er líklega á leið niður um deild eftir tap gegn Völsungi. Völsungur vann 1-0 sigur og er KFG nú sex stigum frá öruggu sæti.

Kári vann 3-1 sigur á Dalvík/Reyni og er nú sex stigum á undan KFG. Fjarðabyggð og ÍR gerðu þá 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik.

Selfoss 2-0 Leiknir F.
1-0 Kenan Turudija
3-0 Þór Llorens Þórðarson

Vestri 2-1 Víðir
1-0 Isaac Freitas
1-1 Mehdi Hadraoui
2-1 Pétur Bjarnason

Dalvík/Reynir 1-3 Kári
0-1 Andri Júlíusson(víti)
0-2 Andri Júlíusson
1-2 Sveinn Margeir Hauksson(víti)
1-3 Andri Júlíusson(víti)

Völsungur 1-0 KFG
1-0 Sverrir Hjaltested

Fjarðabyggð 3-3 ÍR
0-1 Viktor Örn Guðmundsson
1-1 Eysteinn Þorri Björgvinsson
1-2 Ari Viðarsson
2-2 Gonzalo Gonzalez
3-2 Jose Romero
3-3 Ágúst Freyr Hallsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“