fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Valur og Breiðablik unnu – Selfoss og KR fengu þrjú

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert gefið eftir á toppnum í Pepsi Max-deild kvenna en það var spilað í 15. umferð sumarsins í dag.

Valur og Breiðablik berjast um þann stóra og að venju þá unnu þau lið bæði sína leiki í dag.

Valsstúlkur fóru illa með Fylki og unnu 5-1 sigur og Breiðablik lagði Stjörnuna 2-0 í Kópavogi.

KR vann góðan sigur í Keflavík og fór heim með þrjú stig. Vesturbæjarliðið hafði betur, 2-1.

Selfoss vann svo gríðarlega öflugan útisigur á Þór/KA en liðið vann 2-1 sigur á Akureyri.

Breiðablik 2-0 Stjarnan
1-0 Agla María Albertsdóttir
2-0 Alexandra Jóhannsdóttir

Fylkir 1-5 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Hlín Eiríksdóttir
0-3 Elín Metta Jensen
0-4 Elísa Viðarsdóttir
0-5 Hlín Eiríksdóttir
1-5 Marija Radojicic

Keflavík 1-2 KR
0-1 Grace Maher
1-1 Amelía Rún Fjeldsted
1-2 Katrín Ómarsdóttir(víti)

Þór/KA 1-2 Selfoss
0-1 Grace Rapp
0-2 Magdalena Anna Reimus
1-2 Sandra Mayor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin