fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Lampard kemur Solskjær til varnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, segir að gagnrýnin á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, sé ósanngjörn.

Solskjær byrjaði afar vel með United í desember en fékk töluverða gagnrýndi undir lok síðustu leiktíðar.

Margir telja að hann sé ekki tilbúinn að stýra liði á borð við United og það sama má segja um Lampard hjá Chelsea.

,,Ég veit af þessu, þetta fylgir starfinu. Þetta getur þó stundum verið of mikið,“ sagði Lampard.

,,Þetta er mögulega aðeins of hörð gagnrýni því þetta er eitthvað sem hann tók að sér.“

,,Maður verður að fylgjast með honum á þessu tímabili og sjá hvað hann gerir. Ég hlusta ekki of mikið á svona hluti.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“