fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |
433Sport

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Van Dijk er einn öflugasti varnarmaður Evrópu og hefur spilað með liðum eins og Liverpool, Celtic og Southampton.

Hollendingurinn á einnig góða samherja í landsliðinu en nefnir þó Roberto Firmino sem besta liðsfélagann.

,,Ég ætla ekki að vera alveg hlutlaus hérna og nefni einn af liðsfélögum mínum; ég myndi segja Roberto Firmino,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk ræddi við talkSPORT og sagði þá að Sergio Aguero væri erfiðasti sóknarmaður sem hann hefur mætt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan
433Sport
Í gær

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Í gær

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi