fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Guardiola efaðist stórlega um Silva

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir það að hann hafi efast um miðjumanninn David Silva á sínum tíma.

Guardiola ræðir þegar Silva ákvað að taka skrefið til Manchester en hann yfirgaf þá lið Valencia og fór til Englands.

,,Ég var á meðal þeirra sem héldu að Silva yrði í vandræðum. Ég held að þetta hafi verið hans karakter, ekki bara gæðin á litlum svæðum. Hann er mikill keppnismaður,“ sagði Guardiola.

,,Á æfingum, í leikjum og þegar illa gengur – hvernig hann bregst við. Hann er með keppnisskap.“

,,Vegna hvernig ég sá enska boltann utan frá þá hélt ég kannski að hann myndi lenda í vandræðum en ég er ánægður með að hafa rangt fyrir mér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“