fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Bellerin sparaði ekki stóru orðin: ,,Hann er einn sá besti sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, sparaði ekki stóru orðin í samtali við heimasíðu félagsins í gær.

Bellerin ræddi miðjumanninn Dani Ceballos sem kom til Arsenal frá Real Madrid á láni í sumar.

Bellerin hefur leikið með mörgum frábærum leikmönnum á ferlinum en segir að Ceballos sé ofarlega á þeim lista, yfir þá bestu.

,,Dani er einn allra besti leikmaður sem ég hef séð á ferlinum,“ sagði Bellerin.

,,Ég hef spilað með honum síðan við vorum 18 eða 19 ára gamlir. Við spiluðum með U21 landsliðinu og náum vel saman utan vallar.“

,,Hann er frábær leikmaður og bætir liðið. Enska úrvalsdeildin er öðruvísi en allar aðrar deildin en hann hefur sýnt það að hann er tilbúinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“