fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Bellerin sparaði ekki stóru orðin: ,,Hann er einn sá besti sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 21:55

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, sparaði ekki stóru orðin í samtali við heimasíðu félagsins í gær.

Bellerin ræddi miðjumanninn Dani Ceballos sem kom til Arsenal frá Real Madrid á láni í sumar.

Bellerin hefur leikið með mörgum frábærum leikmönnum á ferlinum en segir að Ceballos sé ofarlega á þeim lista, yfir þá bestu.

,,Dani er einn allra besti leikmaður sem ég hef séð á ferlinum,“ sagði Bellerin.

,,Ég hef spilað með honum síðan við vorum 18 eða 19 ára gamlir. Við spiluðum með U21 landsliðinu og náum vel saman utan vallar.“

,,Hann er frábær leikmaður og bætir liðið. Enska úrvalsdeildin er öðruvísi en allar aðrar deildin en hann hefur sýnt það að hann er tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“