fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur hjólað í félagið og stuðningsmenn þess.

Lukaku segir að það þurfi alltaf að finna einhvern til að kenna um og nefnir þrjá sem þurftu að taka þeirri gagnrýnni.

Belginn segir að honum hafi verið kennt um slæmt gengi sem og Paul Pogba og Alexis Sanchez.

,,Þeir þurfa að finna einhvern. Það er Pogba, ég eða Alexis. Það eru alltaf við þrír,“ sagði Lukaku.

,,Það eru margir sem telja að ég eigi ekki skilið að vera hluti af því. Ég fá þá tilfinningu miðað við samtölin sem ég á.“

,,Það sem er fyndið er að hvernig eru hlutirnir að ganga illa með liðinu mínu en vel með landsliðinu?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“