fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur hjólað í félagið og stuðningsmenn þess.

Lukaku segir að það þurfi alltaf að finna einhvern til að kenna um og nefnir þrjá sem þurftu að taka þeirri gagnrýnni.

Belginn segir að honum hafi verið kennt um slæmt gengi sem og Paul Pogba og Alexis Sanchez.

,,Þeir þurfa að finna einhvern. Það er Pogba, ég eða Alexis. Það eru alltaf við þrír,“ sagði Lukaku.

,,Það eru margir sem telja að ég eigi ekki skilið að vera hluti af því. Ég fá þá tilfinningu miðað við samtölin sem ég á.“

,,Það sem er fyndið er að hvernig eru hlutirnir að ganga illa með liðinu mínu en vel með landsliðinu?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli