fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Hefur rætt við Neymar um endurkomu – Gengur það í gegn?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, hefur rætt við Neymar um mögulega endurkomu til félagsins.

Pique greindi frá þessu í gær en Neymar er sterklega orðaður við endurkomu – hann leikur með Paris Saint-Germain.

Pique vill fá Neymar aftur til félagsins en hvort það gerist verður að koma í ljós á næstu dögum.

,,Ég tel að hann sé frábær leikmaður, hann þekkir búningsklefann, borgina og félagið,“ sagði Pique.

,,Það eru margir ósáttir við hvernig hann yfirgaf félagið en margir voru einnig ánægðir með hans frammistöðu.“

,,Þetta er mjög flókin staða. Hann er leikmaður PSG og leikmannahópurinn okkar er nógu sterkur til að berjast um alla titla.“

,,Ef tækifærið gefst.. Þið þekkið mitt samband við hann og ég yrði hæstánægður með að fá hann aftur en hann er leikmaður PSG. Mín skoðun breytir engu.“

,,Auðvitað hef ég rætt við hann en það er ekki rétt að segja frá hvað við töluðum um. Ef hann vill tjá sig þá þarf hann að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“