fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Leiknir skoraði sex – Tokic og Ondo með tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:32

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. vann frábæran sigur í 2.deild karla í kvöld er liðið mætti botnliði Tindastóls í 17. umferð.

Leiknismenn töpuðu síðasta leik sínum en voru sannfærandi í kvöld og unnu 6-0 heimasigur.

Vestri gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið mætti ÍR hálftíma síðar. Vestri vann góðan 3-0 útisigur og er einu stigi á eftir Leikni.

Fjörugasti leikur umferðarinnar fór fram á Eskjuvelli þar sem Fjarðabyggð og Þróttur V. gerðu 4-4 jafntefli. Giles Mbang Ondo gerði tvennu fyrir Þróttara.

Selfoss komst þá í þriðja sætið með 2-1 sigri á KFG, Dalvík/Reynir vann 3-1 sigur á Völsungi og Víðir og Kári skildu jöfn, 2-2.

Leiknir F. 6-0 Tindastóll
1-0 Izaro Sanchez
2-0 Sæþór Ívan Viðarsson
3-0 Daniel Garcia Blanco
4-0 Mykolas Krasnovskis
5-0 Daniel Garcia Blando
6-0 Unnar Ari Hansson

ÍR 0-3 Vestri
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson
0-2 Isaac Freitas Da Silva
0-3 Þórður Gunnar Hafþórsson

Fjarðabyggð 4-4 Þróttur V.
1-0 Guðjón Máni Magnússon
2-0 Nikola Kristinn Stojanovic
2-1 Gilles Mbang Ondo
2-2 Gilles Mbang Ondo
2-3 Ruben Pastor(sjálfsmark)
2-4 Lassana Drame
3-4 Jose Luis Romero
4-4 Ruben Pastor

KFG 1-3 Selfoss
0-1 Jökull Hermannsson
1-1 Tristan Freyr Ingólfsson
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic

Dalvík/Reynir 3-1 Völsungur
1-0 Sveinn Mergeir Hauksson
2-0 Sveinn Mergeir Hauksson
3-0 Borja Lopez
3-1 Markaskorara vantar

Víðir 2-2 Kári
0-1 Eggert Kári Karlsson
0-2 Eggert Kári Karlsson
1-2 Markaskorara vantar
2-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins