fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Leiknir skoraði sex – Tokic og Ondo með tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:32

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. vann frábæran sigur í 2.deild karla í kvöld er liðið mætti botnliði Tindastóls í 17. umferð.

Leiknismenn töpuðu síðasta leik sínum en voru sannfærandi í kvöld og unnu 6-0 heimasigur.

Vestri gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið mætti ÍR hálftíma síðar. Vestri vann góðan 3-0 útisigur og er einu stigi á eftir Leikni.

Fjörugasti leikur umferðarinnar fór fram á Eskjuvelli þar sem Fjarðabyggð og Þróttur V. gerðu 4-4 jafntefli. Giles Mbang Ondo gerði tvennu fyrir Þróttara.

Selfoss komst þá í þriðja sætið með 2-1 sigri á KFG, Dalvík/Reynir vann 3-1 sigur á Völsungi og Víðir og Kári skildu jöfn, 2-2.

Leiknir F. 6-0 Tindastóll
1-0 Izaro Sanchez
2-0 Sæþór Ívan Viðarsson
3-0 Daniel Garcia Blanco
4-0 Mykolas Krasnovskis
5-0 Daniel Garcia Blando
6-0 Unnar Ari Hansson

ÍR 0-3 Vestri
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson
0-2 Isaac Freitas Da Silva
0-3 Þórður Gunnar Hafþórsson

Fjarðabyggð 4-4 Þróttur V.
1-0 Guðjón Máni Magnússon
2-0 Nikola Kristinn Stojanovic
2-1 Gilles Mbang Ondo
2-2 Gilles Mbang Ondo
2-3 Ruben Pastor(sjálfsmark)
2-4 Lassana Drame
3-4 Jose Luis Romero
4-4 Ruben Pastor

KFG 1-3 Selfoss
0-1 Jökull Hermannsson
1-1 Tristan Freyr Ingólfsson
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic

Dalvík/Reynir 3-1 Völsungur
1-0 Sveinn Mergeir Hauksson
2-0 Sveinn Mergeir Hauksson
3-0 Borja Lopez
3-1 Markaskorara vantar

Víðir 2-2 Kári
0-1 Eggert Kári Karlsson
0-2 Eggert Kári Karlsson
1-2 Markaskorara vantar
2-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“