fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Anton Ari semur við Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Ari Einarsson hefur samþykkt að ganga í raðir Breiðabliks en þetta var staðfest nú í kvöld.

Þetta kemur fram í tilkynningu Breiðabliks en Anton mun ganga í raðir Blika frítt í haust.

Samningur hans við Val er að renna út og ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun verja mark liðsins á næsta tímabili.

Tilkynning Breiðabliks:

Markvörðurinn Anton Ari Einarsson mun ganga til liðs við Breiðablik eftir lok núverandi tímabils þegar samningi hans við Val lýkur í haust.

Anton Ari er fæddur árið 1994 og verður því 25 ára á þessu ári. Hann er uppalinn í Aftureldingu en árið 2014 gekk hann til liðs við Val. Anton hefur leikið 148 leiki með meistaraflokki og á þar að auki að baki tvo landsleiki. Leikmaðurinn gerir þriggja ára samning við Blika.

Við bjóðum Anton Ara hjartanlega velkominn í Kópavoginn um leið og við óskum honum góðs gengis í baráttunni það sem eftir er af núverandi timabili með Hlíðarendafélaginu

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“