fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Solskjær: Pogba verður hér áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er ekki á förum frá Manchester United segir stjóri félagsins, Ole Gunnar Solskjær.

Pogba hefur verið orðaður við brottför í allt sumar en það mun ekki gerast að mati Norðmannsins.

,,Þið fjölmiðlarnir eruð alltaf að setja spurningamerki í kringum Paul,“ sagði Solskjær.

,,Það er ekki óvenjulegt að segja honum að njóta þess að spila, njóta þess að vera með liðsfélögunum og njóta leiksins.“

,,Það hefur ekki komið einn blaðamannafundur þar sem ég svara ekki spurningum um Paul Pogba – 80 prósent af því sem hann hefur sagt er að hann sé að njóta sín hér.“

,,Ég hef engar áhyggjur af Pogba. Ef þú spyrð mig þá verður hann hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag