fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Neita að hleypa honum burt: ,,Staðan er ekki góð fyrir mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches, leikmaður Bayern Munchen, reynir að komast burt frá félaginu þessa stundina.

Sanches hefur lítið fengið að spila hjá Bayern síðan hann kom til félagsins frá Benfica árið 2016.

Bayern er hins vegar ekki opið fyrir því að leyfa Sanches að fara en hann lék fimm mínútur í fyrsta deildarleiknum gegn Hertha Berlin á föstudag.

,,Að spila fimm mínútur er ekki nóg. Staðan er ekki góð fyrir mig,“ sagði Sanches í samtali við Sport1.

,,Þetta er í annað skiptið þar sem ég vil fá að yfirgefa félagið og þeir neita að verða að ósk minni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“