fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt hvað átti sér stað á milli hans og Sergio Aguero í gær.

Aguero var tekinn af velli í leik gegn Tottenham í úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Guardiola ræddi við Aguero eftir skiptinguna og svaraði Argentínumaðurinn fyrir sig og fór smá rifrildi af stað.

Guardiola segir að um misskilning hafi verið að ræða og er allt í góðu þessa stundina.

,,Þetta var misskilningur. Sergio hélt að ég væri að kenna honum um seinna jöfnunarmarkið. Tilfinningarnar voru í hámarki þarna,“ sagði Guardiola.

Tottenham jafnaði leikinn stuttu fyrir skiptingu Aguero en Lucas skoraði þá skallamark eftir hornspyrnu, 14 sekúndum eftir að hafa komið inná.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“