fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Lampard vonar að maðurinn með skiltið sé búinn að fyrirgefa sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er stjóri Chelsea í dag en hann tók við keflinu af Maurizio Sarri fyrr í sumar.

Lampard er markahæsti leikmaður í sögu Chelsea en hann var lengi hjá félaginu en fór svo stutt til Manchester City og Bandaríkjanna.

Það voru margir reiðir þegar Lampard ákvað að semja við City sem barðist um titilinn við Chelsea.

Einn stuðningsmaður fór svo langt og kallaði Lampard svikara með skilti sem hann mætti með á Stamford Bridge.

Lampard vonar innilega að sá maður sé búinn að fyrirgefa sér fyrir fyrsta heimaleikinn gegn Leicester City í dag.

,,Samband mitt við stuðningsmennina var sérstakt – fyrir utan einn mann sem mætti með skiltið,“ sagði Lampard.

,,Ég er stoltur að vera kominn aftur á Stamford Bridge og núna sem þjálfari.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi

Ótrúlegur sigur Norwich á Englandsmeisturunum – Pukki óstöðvandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni

Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í 2.deildinni – Vestri steinlá gegn Leikni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar

Byrjunarlið Wolves og Chelsea: Alonso byrjar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal

Lánaður til Frakklands en er byrjaður að æfa með Arsenal
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“

Mourinho er á WhatsApp ásamt fyrrum leikmönnum – ,,Hann er heltekinn af því“