fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Zidane staðfestir að Bale verði áfram hjá Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur staðfest það að Gareth Bale sé ekki á förum frá félaginu.

Bale hefur verið orðaður við brottför í allt sumar en hann lagði upp mark í 3-1 sigri á Celta Vigo í dag.

,,Hann verður hérna áfram. Við einbeitum okkur að þessu tímabili og engu öðru,“ sagði Zidane.

,,Eden Hazard er meiddur og það er mikil óheppni en það breytti ekki hugmyndinni því við vorum með Bale.“

,,Gareth, James Rodriguez og allir aðrir leikmenn eru hérna og munu verja treyjuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“