Sunnudagur 08.desember 2019
433

Sturridge að semja við nýtt félag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Daniel Sturridge er að skrifa undir samning við lið Trabzonspor í Tyrklandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Sturridge mun gera tveggja ára samning við félagið sem leikur í efstu deild.

Sturridge hefur verið án félags síðan í sumar en hann fékk ekki nýjan samning hjá Liverpool.

Sturridge er 29 ára gamall framherji en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá honum síðustu ár.

Sturridge hefur allan sinn feril leikið á Englandi og var áður hjá Manchester City og Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Tottenham og Liverpool með stórsigra
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“