Mánudagur 27.janúar 2020
433

Rúnar: Ekki sanngjarnt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sá sína menn tapa 3-1 gegn FH í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Rúnar segir að spilamennskan hafi verið góð í kvöld og segir að tapið hafi ekki verið sanngjarnt.

,,Mér fannst við vera fínir í dag, mjög góðir og það er ekki sanngjarnt að tapa þessum leik,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir fá gefins víti, við jöfnum og svo brjótum við klaufelga á okkur. Við reyndum að vera þolinmóðir í seinni hálfleik og jafna en þeir fá svo ódýrt mark fannst mér.“

,,Þetta var mjög há fyrirgjöf og góður skalli hjá Morten Beck og þetta varð erfiðara eftir það.“

,,Við þurftum að færa okkur framan og það bauð FH upp á meira, ég get ekki sagt að ég sé brjálæðislega ósáttur við frammistöðuna í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Mourinho vitnaði í orð Kobe Bryant fyrir nokkrum vikum

Sjáðu þegar Mourinho vitnaði í orð Kobe Bryant fyrir nokkrum vikum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drullar yfir ákvörðun Klopp og Liverpool: „Á að sekta félagið hressilega“

Drullar yfir ákvörðun Klopp og Liverpool: „Á að sekta félagið hressilega“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu bílasafn stjörnu Liverpool: Það er ekkert sparað

Sjáðu bílasafn stjörnu Liverpool: Það er ekkert sparað
433
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt mark dugði Real Madrid

Eitt mark dugði Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætti óvænt þrítugur en fann sér nýtt lið fjórum árum seinna

Hætti óvænt þrítugur en fann sér nýtt lið fjórum árum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Neymar í kvöld – Hélt á lofti

Sjáðu magnað mark Neymar í kvöld – Hélt á lofti