Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Davíð Þór: Frábær spurning sem ég hef engin svör við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, gat brosað í kvöld eftir leik við KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Davíð og félagar unnu 3-1 heimasigur á KR og munu spila við annað hvort Breiðablik eða Víking R. í úrslitum.

,,Þetta var mjög sætt. Þetta var bara vel spilaður leikur af okkar hálfu og heilt yfir sanngjarnt,“ sagði Davíð við Stöð 2 Sport.

,,Ég veit ekki af hverju við erum að vakna núna, við höfum verið að finna taktinn. Þetta er frábær spurning sem ég hef engin svör við.“

,,Það er eitt lið eftir og við ætluðum að komast í úrslit, okkar raunhæfasti möguleiki á titli. Ég er ánægður með að komast þangað og svo bara 15. september þá vinnum við fimmta Pepsi Max-deildarliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Bað um frí í kvöld og spilar ekki – Líklega til Tottenham

Bað um frí í kvöld og spilar ekki – Líklega til Tottenham
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sá fyrsti til að leggja upp 15 mörk á þremur tímabilum

Sá fyrsti til að leggja upp 15 mörk á þremur tímabilum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sky: Manchester United tilbúið að borga 30 milljónir fyrir 16 ára strák

Sky: Manchester United tilbúið að borga 30 milljónir fyrir 16 ára strák