fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Mane og Giroud byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik í kvöld en um er að ræða leik í Ofurbikar Evrópu.

Byrjunarliðin eru dottin í hús og gera bæði lið breytingar frá fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane byrja hjá Liverpool og þá er Olivier Giroud frammi hjá Chelsea.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Christensen, Zouma, Emerson, Kovacic, Jorginho, Kante, Pulisic, Pedro, Giroud

Liverpool: Adrian, Gomez, Matip, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Henderson, Oxlade-Chamberlain, Salah, Mane

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg að fá aukna samkeppni frá kantmanni Liverpool

Jóhann Berg að fá aukna samkeppni frá kantmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United tapar um 100 milljónum punda ef áhorfendur fara ekki að komast á völlinn

United tapar um 100 milljónum punda ef áhorfendur fara ekki að komast á völlinn
433Sport
Í gær

Manchester United áfram í deildarbikarnum

Manchester United áfram í deildarbikarnum
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi spilaði í tapi – Náðu útivallarmarki

Sverrir Ingi spilaði í tapi – Náðu útivallarmarki
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Í gær

Dæmdur sigur eftir að tíu smit komu upp

Dæmdur sigur eftir að tíu smit komu upp