Sunnudagur 08.desember 2019
433

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Mane og Giroud byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik í kvöld en um er að ræða leik í Ofurbikar Evrópu.

Byrjunarliðin eru dottin í hús og gera bæði lið breytingar frá fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane byrja hjá Liverpool og þá er Olivier Giroud frammi hjá Chelsea.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Christensen, Zouma, Emerson, Kovacic, Jorginho, Kante, Pulisic, Pedro, Giroud

Liverpool: Adrian, Gomez, Matip, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Henderson, Oxlade-Chamberlain, Salah, Mane

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins en fann bara ekki liðsfélaga

Skoraði eitt fallegasta mark ársins en fann bara ekki liðsfélaga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Versta byrjun Guardiola frá upphafi

Versta byrjun Guardiola frá upphafi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus tapaði fyrsta deildarleiknum í kvöld – Ekki á toppnum

Juventus tapaði fyrsta deildarleiknum í kvöld – Ekki á toppnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“
433
Í gær

Aron of góður fyrir Arnór og félaga – Skoraði bæði mörkin

Aron of góður fyrir Arnór og félaga – Skoraði bæði mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu