fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433

United sendi Pereira til Skotlands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að losa sig við markvörðinn Joel Pereira en þetta var staðfest í dag.

Pereira er 23 ára gamall markvörður en hann var hluti af hóp United á undirbúningstímabilinu.

Hann hefur aðeins spilað þrjá keppnisleiki fyrir United og er þessa stundina fjórði markvörður liðsins.

Þeir David de Gea, Sergio Romero og Lee Grant eru allir á undan Portúgalanum í goggunarröðinni.

Hann hefur því skrifað undir lánssamning við Hearts sem spilar í skosku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Astana: Rúnar byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Astana: Rúnar byrjar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rodgers með góðar fréttir fyrir Manchester United

Rodgers með góðar fréttir fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg hefur náð fullri heilsu en óvíst er hvort hann verði í hóp

Jóhann Berg hefur náð fullri heilsu en óvíst er hvort hann verði í hóp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland fellur niður á lista FIFA

Ísland fellur niður á lista FIFA