fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Celtic og Porto fengu óvæntan skell og eru úr leik – Jón Guðni áfram en Sverrir ekki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Porto er óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við rússnenska félagið Krasnodar í kvöld.

Það er einn Íslendingur á mála hjá Krasnodar en Jón Guðni Fjóluson spilaði 25 mínútur í kvöld.

Porto vann fyrri leik liðanna 1-0 í Rússlandi og var því í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn.

Krasnodar gerði sér hins vegar lítið fyrir og vann 3-1 sigur í Portúgal og fer áfram í næstu umferð.

Ajax er einnig komið áfram eftir leik við PAOK í Grikklandi. Sverrir Ingi Ingason leikur með PAOK en kom ekki við sögu í kvöld.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli í Grikklandi og hafði Ajax betur 3-2 í seinni viðureigninni.

Celtic er þá óvænt úr leik í Meistaradeildinni eftir leik við CFR Cluj frá Rúmeníu.

Fyrri leikurinn fór 1-1 í Rúmeníu og leik kvöldsins lauk með 4-3 sigri Cluj í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
433
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi
433
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar – Brynjar og Baldur á bekk

Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar – Brynjar og Baldur á bekk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Grindavíkur og Vals – Ekkert óvænt

Byrjunarlið Grindavíkur og Vals – Ekkert óvænt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Keane fann sér nýtt starf

Keane fann sér nýtt starf
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman
433
Fyrir 22 klukkutímum

City setti met sem verður líklega aldrei slegið

City setti met sem verður líklega aldrei slegið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Anderson er hættur

Anderson er hættur