fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Beckham sagður vera að semja við stórstjörnu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, er sagður vera að semja við stórstjörnu fyrir næstu leiktíð.

Inter Miami er nýtt félag í Bandaríkjunum en liðið mun hefja keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Beckham er enn að vinna í því að fá leikmenn til félagsins og er að skoða nokkur stór nöfn.

Úrúgvæski blaðamaðurinn Alvaro Izquierdo segir að Beckham sé nú að semja við Edinson Cavani.

Cavani verður 33 ára gamall í febrúar á næsta ári en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Paris Saint-Germain.

Það er ekki líklegt að Cavani framlengi samning sinn við PSG og gæti hann verið á leið til Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433
Fyrir 5 klukkutímum

Tjáir sig eftir vandræði Maddison sem skrapp í póker

Tjáir sig eftir vandræði Maddison sem skrapp í póker
433
Fyrir 5 klukkutímum

Bjössi Hreiðars mættur í Grindavík – Ólafur til aðstoðar

Bjössi Hreiðars mættur í Grindavík – Ólafur til aðstoðar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Alisson snýr aftur: Hið minnsta þrír mikilvægir hjá United koma aftur

Alisson snýr aftur: Hið minnsta þrír mikilvægir hjá United koma aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sápuópera Rooney og Vardy heldur áfram: Eiginmaðurinn hendir Wayne út af öllum samfélagsmiðlum

Sápuópera Rooney og Vardy heldur áfram: Eiginmaðurinn hendir Wayne út af öllum samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir