Sunnudagur 08.desember 2019
433

Vildi ekki fara til Sevilla og Bayern tók of langan tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech hefur skrifað undir nýjan samning við Ajax en hann var frábær á síðustu leiktíð.

Ziyech var sterklega orðaður við brottför í sumar en Sevilla reyndi að fá hann – það gekk ekki upp.

Bayern Munchen sýndi leikmanninum einnig áhuga en tók einfaldlega of langan tíma.

,,Ég nýt þess mikið að spila fyrir Ajax, það er gott að halda áfram hérna,“ sagði Ziyech.

,,Ég er viss um að Sevilla sé gott félag en það þarf allt að vera rétt ef ég á að færa mig um set.“

,,Ég fékk ekki þá tilfinningu fyrir Sevilla og vil frekar spila áfram fyrir Ajax.“

,,Ég hefði getað beðið eftir Bayern Munchen en mér fannst rétt að koma stöðunni á hreint fyrir mig og Ajax.“

,,Ef það er eitthvað félag sem vildi mig þá hefðu þeir átt að gera eitthvað í því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Tottenham og Liverpool með stórsigra
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“