Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Umboðsmaður Sneijder mjög hissa: ,,Ætlaði að funda með honum á fimmtudaginn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Wesley Sneijder er undrandi þessa stundina eftir viðtal leikmannsins við Utrecht TV.

Sneijder ræddi við stöðina og greindi þar frá því að hann væri hættur í knattspyrnu eftir dvöl í Katar.

Guido Albers er umboðsmaður Sneijder en hann er hissa á að þetta hafi komið svona út.

,,Það kom mér gríðarlega á óvart að hann hafi tilkynnt þetta svona,“ sagði Albers.

,,Ég ætlaði að funda með honum á fimmtudaginn til að ræða möguleikana í boði og svo ætluðum við að ræða hvernig við myndum tilkynna þetta.“

,,Næsta fimmtudag þá getum við ákveðið hvort að þetta sé endanleg ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu