fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Öll stórlið Evrópu vildu fá hann: Var að skrifa undir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibal Mejbri, er nýjasti leikmaðurinn í herbúðum Manchester United. Félagið kaupir þennan 16 ára dreng frá Monaco.

Mejbri var afar eftirsóttur biti en flest stórlið Evrópu vildu kaupa hann.

Sagt er að United borgi í kringum 9 milljónir punda fyrir Mejbri. ,,Þetta er heiður, Manchester United er með frábæra sögu. Þeir framleiða marga góða leikmenn,“ sagði Mejbri.

,,Þetta gefur mér tækifæri til þess að bæta mig og spila gegn þeim bestu. Ég hef horft á mikið af myndböndum, það hafa stór nöfn klæðst treyju Manchester United. Þetta er heiður.“

Mejbri er 16 ára gamall en hann er miðjumaður sem Frakkar hafa mikla trú á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool