fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Fylkir vann góðan sigur á Grindavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2-1 Grindavík
1-0 Geoffrey Castillion(víti, 4′)
2-0 Hákon Ingi Jónsson(16′)
2-1 Sigurjón Rúnarsson(90′)

Fylkir vann mikilvægan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Grindavík.

Bæði lið hafa verið í fallbaráttu en það voru Fylkismenn sem unnu góðan 2-1 heimasigur í kvöld.

Þeir Geoffrey Castillion og Hákon Ingi Jónsson gerðu mörk Fylkis snemma í fyrri hálfleik.

Sigurjón Rúnarsson tókst að laga stöðuna fyrir gestina undir lokin en það dugði ekki til.

Fylkir er nú í áttunda sæti deildarinnar með 22 stig á meðan Grindavík er komið í fallsæti.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður ÍBV á meðal þeirra bestu í ensku úrvalsdeildinni

Fyrrum leikmaður ÍBV á meðal þeirra bestu í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttaðist að blaðamaður Morgunblaðsins hefði smitað mikilvæga landsliðsmenn: „Þjáðist af al­var­legri upp-og-niður-veiki“

Óttaðist að blaðamaður Morgunblaðsins hefði smitað mikilvæga landsliðsmenn: „Þjáðist af al­var­legri upp-og-niður-veiki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið sem Mikael skoraði – Gríðarlega mikilvægt

Sjáðu markið sem Mikael skoraði – Gríðarlega mikilvægt