Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Fylkir vann góðan sigur á Grindavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2-1 Grindavík
1-0 Geoffrey Castillion(víti, 4′)
2-0 Hákon Ingi Jónsson(16′)
2-1 Sigurjón Rúnarsson(90′)

Fylkir vann mikilvægan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Grindavík.

Bæði lið hafa verið í fallbaráttu en það voru Fylkismenn sem unnu góðan 2-1 heimasigur í kvöld.

Þeir Geoffrey Castillion og Hákon Ingi Jónsson gerðu mörk Fylkis snemma í fyrri hálfleik.

Sigurjón Rúnarsson tókst að laga stöðuna fyrir gestina undir lokin en það dugði ekki til.

Fylkir er nú í áttunda sæti deildarinnar með 22 stig á meðan Grindavík er komið í fallsæti.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur
433Sport
Í gær

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“