fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

Ferdinand sáttur: Hann er ekki með eistun til að spila fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand er ánægður með það að Manchester United hafi ekki fengið Paulo Dybala til sín í sumar.

Dybala ákvað að hafna því að ganga í raðir United undir lok félagaskiptagluggans á Englandi.

Það er ákvörðun sem Ferdinand tekur vel í og segir að Argentínumaðurinn sé ekki með eistun í að spila á Old Trafford.

,,Það eru margir leikmenn sem hafa hafnað Manchester United síðustu ár. Þeir velja eitthvað annað,“ sagði Ferdinand.

,,Ég veit ekki hvernig Dybala dirfist að hafna Manchester United þegar hann er á bekknum hjá Juventus. Hann þarf að spila.“

,,Jæja, ég er þá ánægður með að hann hafi ekki komið. Hann er ekki með eistun til að spila fyrir Manchester United.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræði Chelsea halda áfram – Tveir missa líklega af næsta leik

Vandræði Chelsea halda áfram – Tveir missa líklega af næsta leik
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fór óvænt til Kína 25 ára gamall en vill nú snúa aftur – Tvö lið áhugasöm

Fór óvænt til Kína 25 ára gamall en vill nú snúa aftur – Tvö lið áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fylkir vill halda Helga Vali: „Hann er eins og Benjamin Button“

Fylkir vill halda Helga Vali: „Hann er eins og Benjamin Button“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungir íslenskir landsliðsmenn vekja heimsathygli fyrir trylling á hóteli: Sungu um systurnar Sunnu og Eddu

Ungir íslenskir landsliðsmenn vekja heimsathygli fyrir trylling á hóteli: Sungu um systurnar Sunnu og Eddu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Öllum steinum var velt í Árbænum: Ólafur Ingi spenntur – „Klukkan 15:00 lokar maður þjálfarabókinni“

Öllum steinum var velt í Árbænum: Ólafur Ingi spenntur – „Klukkan 15:00 lokar maður þjálfarabókinni“