fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

433
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:41

Wayne Rooney hefur reglulega verið í vandræðum í einkalífinu, vegna áhuga hans á öðrum konum en eiginkonu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vændiskonan Helen Wood hefur beðið Coleen Rooney afsökunar eftir atvik sem kom upp árið 2010.

Coleen er eiginkona knattspyrnustjörnunnar Wayne Rooney en þau hafa verið gift í mörg ár og eiga börn saman.

Rooney hélt framhjá Coleen með tveimur konum árið 2010 en ein af þeim var Wood sem hefur margoft tjáð sig um atvikið.

Hún sér eftir því að hafa sofið hjá Rooney og segir að Coleen hafi ekki átt þessa framkomu skilið.

,,Ég bið Coleen afsökunar, hún átti þetta ekki skilið. Ég var mjög hrokafull á þessum tíma,“ sagði Wood.

,,Ég sagði bara: ‘Ef hún vill halda sig við hann þá er það henni sjálfri að kenna.’

,,Nú er ég eldri og hugsa bara um að hún sé móðir og að hún vilji vera með fjölskyldunni, látiði selpuna í friði.“

,,Við þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald. Það var leiðinlegt að hennar staða hafi verið notuð til að skemmta fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“
433Sport
Í gær

Zaha þekkir eigin gæði og gagnrýnir liðsfélagana: ,,Ég get ekki spilað allar stöðurnar“

Zaha þekkir eigin gæði og gagnrýnir liðsfélagana: ,,Ég get ekki spilað allar stöðurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann