Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

433
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vændiskonan Helen Wood hefur beðið Coleen Rooney afsökunar eftir atvik sem kom upp árið 2010.

Coleen er eiginkona knattspyrnustjörnunnar Wayne Rooney en þau hafa verið gift í mörg ár og eiga börn saman.

Rooney hélt framhjá Coleen með tveimur konum árið 2010 en ein af þeim var Wood sem hefur margoft tjáð sig um atvikið.

Hún sér eftir því að hafa sofið hjá Rooney og segir að Coleen hafi ekki átt þessa framkomu skilið.

,,Ég bið Coleen afsökunar, hún átti þetta ekki skilið. Ég var mjög hrokafull á þessum tíma,“ sagði Wood.

,,Ég sagði bara: ‘Ef hún vill halda sig við hann þá er það henni sjálfri að kenna.’

,,Nú er ég eldri og hugsa bara um að hún sé móðir og að hún vilji vera með fjölskyldunni, látiði selpuna í friði.“

,,Við þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald. Það var leiðinlegt að hennar staða hafi verið notuð til að skemmta fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Í gær

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Í gær

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“