fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék með Juventus í dag sem spilaði við Tottenham í æfingaleik.

Ronaldo er einn allra mikilvægasti leikmaður Juventus og er vanur því að fá sérstaka meðhöndlun.

Maurizio Sarri er stjóri Juventus í dag og hann ákvað að taka Ronaldo af velli á 63. mínútu í leiknum.

Það var Ronaldo ekki alveg sáttur við og lét Sarri aðeins heyra það eftir að hafa gengið af velli.

Staðan var 2-1 fyrir Juve er Ronaldo kom af velli og tapaði liðið leiknum að lokum, 3-2.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“
433Sport
Í gær

Zaha þekkir eigin gæði og gagnrýnir liðsfélagana: ,,Ég get ekki spilað allar stöðurnar“

Zaha þekkir eigin gæði og gagnrýnir liðsfélagana: ,,Ég get ekki spilað allar stöðurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann

Hafnaði Arsenal því hann var ekki búinn með skólann