fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék með Juventus í dag sem spilaði við Tottenham í æfingaleik.

Ronaldo er einn allra mikilvægasti leikmaður Juventus og er vanur því að fá sérstaka meðhöndlun.

Maurizio Sarri er stjóri Juventus í dag og hann ákvað að taka Ronaldo af velli á 63. mínútu í leiknum.

Það var Ronaldo ekki alveg sáttur við og lét Sarri aðeins heyra það eftir að hafa gengið af velli.

Staðan var 2-1 fyrir Juve er Ronaldo kom af velli og tapaði liðið leiknum að lokum, 3-2.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son