Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Gaf frekar út lag en að finna nýtt félag: Fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay er að leita sér að nýju félagi þessa dagana en hann vill komast burt frá Lyon í Frakklandi.

Memphis gaf það út á síðustu leiktíð að hann vildi fara í stærra félag og er Lyon opið fyrir því að selja.

Hollendingurinn er þó ekki upptekinn í símanum þessa dagana en hann var að gefa út nýtt lag.

Memphis horfir á sig sem knattspyrnumann og tónlistarmann en hann gaf út lagið ‘Fall Back’ í gær.

Lagið hefur fengið ágætis dóma en það má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi
433Sport
Í gær

Zidane: Við sláum Liverpool út

Zidane: Við sláum Liverpool út
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig De Jong brást við úrslitum Ajax – Sorgmæddur þrátt fyrir sigur á San Siro

Sjáðu hvernig De Jong brást við úrslitum Ajax – Sorgmæddur þrátt fyrir sigur á San Siro
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilda atvik kvöldsins: Hvernig fékk hann ekki rautt? – Fast högg í andlitið

Sjáðu umdeilda atvik kvöldsins: Hvernig fékk hann ekki rautt? – Fast högg í andlitið