fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Gaf frekar út lag en að finna nýtt félag: Fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay er að leita sér að nýju félagi þessa dagana en hann vill komast burt frá Lyon í Frakklandi.

Memphis gaf það út á síðustu leiktíð að hann vildi fara í stærra félag og er Lyon opið fyrir því að selja.

Hollendingurinn er þó ekki upptekinn í símanum þessa dagana en hann var að gefa út nýtt lag.

Memphis horfir á sig sem knattspyrnumann og tónlistarmann en hann gaf út lagið ‘Fall Back’ í gær.

Lagið hefur fengið ágætis dóma en það má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Í gær

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?
433Sport
Í gær

Alfreð sagður fá stærsta launatékka sögunnar: „Meira en hálfur milljarður á ári“

Alfreð sagður fá stærsta launatékka sögunnar: „Meira en hálfur milljarður á ári“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum