fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle, Tottenham og Manchester City selja dýrustu treyjurnar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta kom fram í nýrri könnun í gær en treyjur liðanna kosta í kringum 10 þúsund íslenskar krónur.

Treyjurnar eru verðmetnar á 65 pund en treyjur Chelsea og Manchester United koma þar rétt á eftir.

Burnley selur ódýrstu treyjur úrvalsdeildarinnar en þú þarft að borga 45 pund til að fá treyju Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félagar.

Samanburðurinn er skemmtilegur en ljóst er að framleiðandinn Puma á dýrustu treyjur deildarinnar.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son